Vernd vekur athygli á ráðstefnum eða fundi sem snerta málefni fanga og fangelsa með vissum hætti. Um að ræða morgunverðarfund fimmtudaginn 10. apríl, á Grand Hótel sem ber yfirskriftina: ,,Afbrot í auðugu samfélagi, samband afbrota og umhverfis". Félagsfræðingafélag Íslands stendur fyrir fundi þessum.

Fundurinn hefst kl. 8.00 f.h. Þátttökugjald er kr. 1.500. Best er að skrá sig með því að senda tilkynningu á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Þráinn Farestveit