
RAUNFÆRNIMATI BEITT Í NÁMI FANGA
Kennsla í fangelsunum gengur vel og alltaf mikill áhugi í verklegum greinum. Á Litla-Hrauni hefur verið kennd trésmíði í tvö ár og alltaf fullskipað í greinina. Aðstæður eru prýðilegar þar sem kennsla...
Lestu áfram..
Köllunin er mjög sterk
Fangaprestur Þjóðkirkjunnar, fór í guðfræði vegna þess að hún taldi það vera gott alhliða nám en fann sterka köllun og lítur á starf sitt sem algjör forréttindi. Hún hefur kynnst starfi S...
Lestu áfram..
Fundur félags- og vinnumarkaðsráðherra
Þráinn Farestveit framkvæmdastjóri Verndar fór á fund félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar. Á fundinum var farið yfir ýmis málefni Verndar og ráðherra kynnt stefna félagasa...
Lestu áfram..
Vopnaburður stóraukist meðal fanga
Ofbeldi og vopnaburður meðal fanga hefur aukist mjög innan veggja fangelsa landsins síðastliðin ár. Hafa bæði fangar og fangaverðir orðið fyrir alvarlegu heilsutjóni. Uppi er hávær ...
Lestu áfram..
AA og Afstaða í fangelsum
Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Allt frá stofnun Afstöðu árið 2005 hefur eitt af höfuðmarkmiðum félagsins verið að hvetja fanga til þess að taka þátt í starfi AA-samtakanna. Upp úr ...
Lestu áfram..
Ástand sem er ekki boðlegt
Alvarlegt ástand ríkir innan fangelsa hér á landi vegna fjölda alvarlega geðsjúkra einstaklinga sem vistaðir eru þar.
Þetta segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri. Hann segir Fangelsismálastofnun h...
Lestu áfram..
Fangelsisvist: Refsing eða endurhæfing?
Fangi nokkur gerði stórt módel af Hallgrímskirkju úr grillpinnum í afplánun sinni á Hólmsheiði. Módelið hefur hann gefið Hallgrímskirkju og mun Auður Vilhjálmsdóttir, verkefnisstjór...
Lestu áfram..
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli
Bryndís Rós Morrison og Björk Davíðsdóttir skrifa
Umræðunni um einstaklinga sem glíma við fíknisjúkdóma hættir til að verða afar neikvæð gagnvart þeim sem um ræðir. Fyrst og fremst eru þetta einsta...
Lestu áfram..
Heimsókn í Batahús
Framkvæmdastjóri Verndar Þráinn Farestveit ásamt einum stjórnarmanni samtakanna Guðrúnu Þorgerði Ágústsdóttir höfðu mælt sér mót við forstöðumann Batahúss Agnar Bragason og Jón Ólafsson. Áfangaheimi...
Lestu áfram..Neyðarsími AA samtakanna
- Höfuðborgarsvæðið s: 895 1050
- Akureyri: s: 849 4012
- Reykjanes s: 777 5504

Sendu okkur skilaboð
vernd@vernd.is