SÁÁ- meðferð
Fangaprestur
Sigrún Óskarsdóttir er starfandi sem sérstakur fangaprestu. Staða fangaprests hefur verið frá árinu 1970. Starfsvettvangur fangaprests eru fangelsin og þjónusta við fanga, aðstandendur þeirra og aðra er láta sig eitthvað varða um hag þeirra.Um 160 fangar eru í afplánun hverju sinni en það er þó breytilegt.
Afstaða
Samhjálp
- Meðferðaheimilið Hlaðgerðarkot;
- Áfangahúsið Brú;
- Áfangahúsin Spor;
- Áfanga- og stuðningsbýlið M18 og Nýbýlavegi 30;
- Kaffistofan;
- Nytjamarkaður.
Mannréttinda-skrifstofa íslands
Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð stofnun sem vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi.
Samhjálp, Hlaðgerðakot
Samhjálp félagasamtök hafa starfað að góðgerðarmálum og hjálparstarfi í 47 ár og rekur fjölmörg úrræði þar á meðal meðferðarheimilið í Hlaðgerðarkoti.
Höfuðstöðvar Samhjálpar eru að Hlíðasmára 14 í Kópavogi. Þar eru skrifstofur og úthringiver til húsa - einnig hluti forvarna- og eftirmeðferðarstarfsins.
CoDA á Íslandi
CoDA eru samtök meðvirkra sem vilja bætt samskipti. Samtökin vinna eftir 12-spora kerfinu. Á vefsíðu samtakanna er hægt að nálgast upplýsingar um fundartíma.
Krýsuvík
Meðferðarheimilið í Krýsuvík er framsæknasta meðferðarúræði í Evrópu sem völ er á í dag.
Vímuefnaráðgjafar Krýsuvíkur eru með alþjóðleg ICRC réttindi í vímuefnaráðgjöf á sviði fíknisjúkdóma.
Meðferðin er hágæða einstaklingsmiðuð langtímameðferð þar sem öll vinna við skjólstæðinga er unnin af fagfólki.
Geðhjálp
hugrekki, mannvirðing og samhygð.
Virk endurhæfing
Batahús