
Fangaverk
Fangi á Litla-Hrauni segir útgáfu matreiðslubókar vera verkefni sem hafi gefið honum mikið. Hann segir hæfni fanga vannýtta og þegar öllu sé á botninn hvolft snúist vinna sem þessi um hvernig einsta...
Lestu áfram..Forseti Íslands á Litla-Hrauni
Magnaður dagur á Litla Hrauni með sjálfboðaliðum frá Bataakademíunni og Afstöðu, heimamönnum, Vernd, fangelsismálastjóra og yfirmönnum. Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, heiðraði þáttakendur með...
Lestu áfram..
Ástandið óásættanlegt
Fangelsismál á Íslandi eru í langvinnri kerfislægri krísu, boðunarlistar í fangelsi lengjast og á sama tíma fyrnast dómar. Þetta segja forstöðumenn tveggja fangelsa, öryggisstjóri Fangelsismálastofn...
Lestu áfram..Mikilvægi skaðaminnkunnar
Umræða um skaðaminnkun í fangelsum hefur nýverið fengið verðskuldaða athygli, meðal annars með því framtaki Matthildarsamtakanna og Afstöðu að gera Naloxone nefúða aðgengilegan föngum. Mig langar að...
Lestu áfram..Dómsmálaráðherra heimsækir Vernd
Dómsmálaráðherra heimsækir Vernd – Réttarvitund, endurhæfing og rafrænt eftirlit.
Þann 17. júní heimsótti Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra Vernd fangahjálp ásamt fulltrúum dómsmál...
Lestu áfram..
Andlát - Pétur Sigurðsson
Við kveðjum nú með djúpri virðingu og þakklæti mann sem skilur eftir sig djúp spor í hjörtum þeirra sem hann þekktu. Pétur starfaði lengst af við sjómennsku, bæði sem stýrimaður og skipstjóri, og va...
Lestu áfram..Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu
Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu
Tinna Eyberg Örlygsdóttir og Sigríður Ella Jónsdóttir skrifa 22. maí 2025 09:40
Á síðustu árum hefur orðið marktæk aukning á fjölda kvenna sem...
Lestu áfram..„Við erum alltaf að tala þennan hóp niður“
„Það er alveg ótrúlega niðrandi og illa hugsandi að nota slíkt orð gagnvart fólki sem er fárveikt,“ segir Þráinn Farestveit, afbrotafræðingur og framkvæmdastjóri Verndar, í samtali vi...
Lestu áfram..
Afstaða í 20 ár
Afstaða – Rödd manneskjunnar innan múranna.
Í 20 ár hefur Afstaða Félag fanga verið órjúfanlegur þátttakandi í baráttu fyrir mannréttindum fanga og virðingu fyrir reisn þeirra sem hafa gengið í geg...
Lestu áfram..Neyðarsími AA samtakanna
- Höfuðborgarsvæðið s: 895 1050
- Akureyri: s: 849 4012
- Reykjanes s: 777 5504

Sendu okkur skilaboð
vernd@vernd.is