Hádegisfundur um fullnustu refsinga

Hótel Natura

Eru fangelsismá í klessu á Íslandi?

Lagadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir hádegisfundi um fullnustu refsinga.

Miðvikudaginn 22. apríl kl. 12:00 -13:30 í Háskólanum í Reykjavík, stofu M101.

Frummælendur:

  • Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, mun fara yfir stöðu fangelsismála á Íslandi.

  • Erla Kristín Árnadóttir, lögfræðingur hjá Fangelsismálastofnun, flytur erindi sitt: Ný úrræði – skilvirkari fullnusta refsinga.

    • Þráinn Bj. Farestveit, framkvæmdastjóri Verndar, fjallar um fullnustuúrræði á vegum Verndar.

    Fundarstjóri:

    • Sigurður Tómas Magnússon, prófessor við lagadeild HR.

    Á eftir erindum verða almennar umræður og fyrirspurnir.

    Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis.