Stuðningur við fanga.
Vernd og Afstaða gáfu alls 14 stk air fryer í lokuðu fangelsin í dag. Nýr air fryer fór á alla ganga á Hólmsheiði og Litla hrauni
Eitt af því sem mest hefur verið beðið um af föngum undanfarin misseri er air fryer og því þótti okkur hjá Afstöðu og Vernd gott mál að gefa saman slík heimilistæki.
Á myndini eru Guðmundur Ingi formaður Afstöðu, Þráinn Farestveit framkvæmdastjóri Verndar,

Þráinn Farestveit