Hvernig viljum við haga málum ungmenna sem hafa leiðst út í afbrot?
Morgunverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík
föstudaginn 25. janúar 2008 kl. 08:00-10:00.
Fundurinn er haldinn fyrir tilstilli samráðsnefndar um málefni fanga. Í nefndinni sitja fulltrúar frá: Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi, Fangelsismálastofnun ríkisins, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar, Þjónustumiðstöð Breiðholts, Landlæknisembættinu, Rauða krossi Íslands, Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Fangavarðafélaginu, fangapresti, Samhjálp og Vernd.
Fundarstjórn: Ellý A. Þorsteinsdóttir,
skrifstofustjóri, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar.
8:00-8:15 Skráning og morgunverður
8:15-8:20 Fundarstjóri kynnir efni fundar
8:20-8:35 Skilorðsbundin frestun ákæru
Ólafur Emilsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á
höfuðborgarsvæðinu.
8:35-8:50 Ungmenni í fangelsiskerfinu
Jódís Bjarnadóttir félagsráðgjafi hjá Fangelsismálastofnun.
8:50-9:05 Fangelsisvist eða meðferð?
Sveinn Allan Mortens uppeldisfræðingur, meðferðarheimilinu að Háholti.
9:05-9:20 “Vil bara fá minn dóm”
Halldóra Gunnarsdóttir og Guðrún Marinósdóttir hjá Barnavernd Reykjavíkur.
9:30-10:00 Umræður og fyrirspurnir
Þátttökugjald og skráning
• Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn með því að senda tölvupóst á
• Fyrirspurnum um morgunverðarfundinn skal beina til Halldórs V. Pálssonar á
sama netfang.
• Þátttökugjald greiðist við inngang kr. 2.000, innifalið er morgunverður, kaffi/te og dagskrárgögn.