Featured

Dómstólar

1. Áfangaheimilið er rekið fyrir þá sem eru að vinna að því að koma undir sig fótunum í samfélaginu og/eða til þess að koma í veg fyrir að viðkomandi einstaklingur tapi stöðu sinni í þjóðfélaginu. Staðurinn er heimili, ekki stofnun, þar sem tillitsemi og virðing fyrir öðrum einstaklingum er í fyrirrúmi. Dvöl er háð samþykki húsnefndar.

2. Gerð er krafa um að þeir sem koma til afplánunar hafi útvegað sér viðurkennda vinnu fyrir komu á heimilið, séu í viðurkenndri meðferð eða námi (heilsdagsskóla). Leggja þarf fram skriflega staðfestingu fyrir vinnu eða skólagöngu. Ekki er heimilt að taka sér frí úr vinnu eða skóla á meðan afplánun stendur. Eftirlit er haft með mætingu og ástundun bæði innan og utan heimilis.

3. Heimilismenn búa um rúm sín á hverjum degi og halda herber