Fangelsið Akureyri var starfrækt í húsnæði lögreglunnar á Akureyri frá árinu 1978. En fangelsinu var lokað á haustmánuðum 2020.