Fangaprestur

Sr. Hreinn S. Hákonarson er fæddur 1952 í Reykjavík og ólst þar upp. Lauk stúdentsprófi og kennaraprófi. Kenndi á Selfossi, Reykjavík og á Snæfellsnesi. Lauk guðfræðiprófi frá H.Í. 1981 og var síðan viðnám og störf hjá Nordiska Ekumeniska Institutet (Kirknasamband Norðurland anna) í Sigtuna í Svíþjóð 1981-1982. Vígður prestur 8. ágúst 1982 til Söðulsholtsprestakalls á Snæfellsnesi og gegndi þar prestsþjónustu þar til hann var ráðinn fangaprestur þjóðkirkjunnar árið 1993

Sr. Hreinn er formaður Verndar og ritstjóri Verndarblaðsins. verndarblöð

Skrifstofa fangaprests þjóðkirkjunnar er í Grensáskirkju í Reykajvík. Símar: 5800807 og 898-0110