Aðalfundur Verndar
Birt: May 21 2013
Aðalfundur Verndar verður haldinn í Borgartúni 6, fimmtudaginn 6. júní kl.18:00
( Gamla rúgbrauðsgerðin ) Í húsnæði ( Vímulaus æska / Foreldrahús )
Dagskrá:
1. Skipan fundarstjóra, fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar Verndar
3. Ársreikningar félagsins
6. Lagabreytingar
7. Kosning stjórnarmanna.
Þráinn Farestveit
Neyðarsími AA samtakanna
Á höfuðborgarsvæðinu
Sími: 895 1050
Á Akureyri: s: 849 4012
Hvernig get ég orðið félagi Verndar?
Þú getur gerst félagi í Vernd með því að hringja til okkar á skrifstofunni í síma 562 3003
Þá er hægt að leggja frjáls framlög inná reikning
Banki 515 - 26 - 7620